iPhone News - Íslenskt "COVR" fyrir iPhone news - Wed Apr 21, 2010 4:35 am Post subject: Íslenskt "COVR" fyrir iPhone
Þeir (m.a. ég) sem vilja ekki skella þykku (og oft ljótu) hulstri utan um iPhone símann sinn geta nú glatt sig yfir því að falleg og mínímalísk lausn er loksins fundin!
Íslensku snillingarnir hjá Preggioni (sem standa á bakvið Magneat) hafa kynnt mjög skemmtilega tilbreytingu og vernd fyrir iPhone 3G/3GS, kölluð COVR.